Gólftækni var stofnað af feðgunum Ásgeiri Halldórssyni og Kristóferi Atla Ásgeirssyni haustið 2016.

Gólftækni er byggt upp á hugmyndafræði um betri gólf til lengri tíma.

Ásamt matsgerðum, mælingum og ráðgjöf, sér Gólftækni um vinnslu steyptra gólfa, með slípunum og póleringum.

Einnig önnumst við ýmsar viðgerðir og niðurlögn gólfa með sérvöldum efnum.

Gólftækni er byggt á margra ára reynslu í vinnslu og meðferð gólfa.

Markmið Gólftækni er að vera leiðandi í öllum þáttum sem snúa að iðnaðar og verslunargólfum.